Forsíða

Grundarfjörður, 1. júlí 2017

Jökulmílan er einn af lengstu hjólreiðaviðburðum sem eru skipulagður árlega á Íslandi. Hringurinn meðfram strandlengju Snæfellsness, vestur fyrir Jökul og til baka um Vatnaleið er um 161 km langur, eða 100 mílur. Jökulmílan er því „100 mílureið" eða á ensku „Century Ride" sem er vinsæl tegund hjólreiðaviðburða víða um heim. Eins og tíðkast með slíka viðburði, viljum við skipuleggjendur Jökulmílunnar höfða til breiðs hóps hjólreiðamanna. Við skorum á þig að reyna Jökulmíluna á þínum eigin forsendum óháð því hvað aðrir kynnu að hjóla hana hægt eða hratt. 

 

Register

*
*
*
*
*
*

Fields marked with an asterisk (*) are required.